
Vogaskóli
Vogaskóli í Vogahverfi er heildstæður grunnskóli með um 330 nemendur í 1. – 10. bekk. Þar er einnig sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Unnið er samkvæmt uppbyggingarstefnunni.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Stuðningsfulltrúi Vogaskóla
Vogaskóli auglýsir eftir stuðningsfulltrúa í 75 - 80% starf. Leitað er eftir metnaðarfullum, sjálfstæðum og drífandi einstaklingi sem er tilbúinn til þess að starfa í grunnskóla.
Vogaskóli er heildstæður grunnskóli með rúmlega 400 nemendur og um 80 starfsmenn. Skólinn er staðsettur við Skeiðarvog í Vogahverfinu í Reykjavík. Þar er einnig sérdeild fyrir einhverfa nemendur. Unnið er eftir menntastefnu Reykjavíkur ,,Látum draumana rætast“, uppbyggingarstefnunni og verið er að innleiða aðferðir leiðsagnarnáms. Í skólanum ríkir jákvæður skólabragur sem einkennist af virðingu, samkennd, samvinnu, gleði og ábyrgð.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoða nemendur við daglegar athafnir og þátttöku í skólastarfi.
- Aðstoða nemendur í félagslegum samskiptum.
- Aðstoða nemendur við að ná settum viðmiðum samkvæmt námskrá undir leiðsögn kennara.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í starfi.
- Áhugi á að vinna með börnum.
- Íslenskukunnátta á stigi A2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum Self-assessment Grids (CEFR) - European Language Portfolio (ELP) (coe.int)
Fríðindi í starfi
https://innri.reykjavik.is/is/articles/mundu-heilsuraektarstyrkinn-0
Advertisement published4. December 2025
Application deadline18. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Skeiðarvogur 1, 104 Reykjavík
Type of work
Suitable for
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf/Fullt starf
Framtíðarfólk ehf.

Grunnskóli Borgarfjarðar á Kleppjárnsreykjum auglýsir eftir stuðningsfulltrúa
Borgarbyggð

Stuðningsfulltrúi - Landakotsskóli
Landakotsskóli

Stuðningsfulltrúi
Árbæjarskóli

Stuðningsfulltrúi í Kópavogsskóla
Kópavogsskóli

Stuðningsfulltrúi í Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

Starfsmaður í sérkennslu á leikskólastigi Barnaskóla Kársness
Barnaskóli Kársness

ÓE leikskólakennara
Waldorfskólinn Sólstafir

Stuðningsfulltrúi óskast í SkaHm þekkingarmiðstöð
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Frístundaleiðbeinandi með umsjón (stuðningur) - Frístundaheimilið Úlfabyggð
Dalskóli

Skólaliði/starfsmaður í frístund
Waldorfskólinn Sólstafir

Skemmtileg hlutastörf næsta vetur í frístundaheimilum í Árbæ, Grafarholti og Grafarvogi
Frístundamiðstöðin Brúin (Ársel/Gufunesbær)