
Sölumaður Vogabæjar
Mjólkursamlag Kaupfélags Skagfirðinga óskar eftir að ráða sölumann í tímabundið starf í starfsstöð þess í Reykjavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
· Sala og þjónusta við viðskiptavini
· Reglulegar heimsóknir til viðskiptavina
· Uppröðun og framsetning vara í verslunum
Menntunar- og hæfniskröfur
· Jákvæðni og þjónustulund
· Góð samstarfs- og samskiptahæfni
· Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi
· Góð íslensku- og enskukunnátta
· Góð tölvufærni
· Bílpróf er skilyrði
· Reynsla af sölumennsku er kostur
Advertisement published23. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Bitruháls 2, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
Driver's license (B)Human relationsIndependence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Sölumaður
Norðanfiskur

Krókur Bílauppboð - Söluráðgjafi
Krókur Bílauppboð

Gólfefnadeild BYKO Breidd - Fullt starf
Byko

Metnaðarfullt sölufólk óskast í fullt starf
Hrím Hönnunarhús

Sérfræðingur í sölu- og markaðsmálum
Advania

SPENNANDI STARF Í FERÐAÞJÓNUSTU
Iceland ProTravel

Sölufulltrúi Icewear - Ísafjörður
ICEWEAR

Sölufulltrúi - Fullt starf
Byggt og búið

Söluráðgjafi nýrra bíla á Sævarhöfa
BL ehf.

Sölufulltrúi
Húsgagnahöllin

Söluráðgjafi í Fagverslun Selhellu
Byko