
Ísól ehf
Ísól ehf er framsækin heildsala sem hefur þjónustað iðnað á Íslandi í yfir 60 ár. Meginstarfsemi fyrirtækisins er heildsala á verkfærum, festingum og efnavöru á fyrirtækjamarkaði. Hjá Ísól vinnur metnarfullt starfsfólk sem leggur sig allt fram við að veita viðskiptavinum sínum afburða góða þjónustu.
Helstu viðskiptavinir fyrirtækisins eru verktakar, framleiðslufyrirtæki, þjónustufyrirtæki, endursöluaðilar o.f.l.

Sölumaður
Við leitum eftir metnaðarfullum einstaklingi til að ganga til liðs við öflugt söluteymi okkar, hjá okkur vinnur samheldinn hópur sem gerir sitt allra besta að veita framúrskarandi þjónustu og söluráðgjöf til allra okkar viðskiptavina.
Starfið felur í sér fjölbreytt verkefni á sölusviði sem eru bæði krefjandi og skemmtileg.
Fullum trúnaði er heitið um umsóknir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Sala og þjónusta við viðskiptavini
- Styrkja viðskiptasambönd og öflun nýrra viðskiptavina
- Tilboðsgerð og eftirfylgni tilboða
- Heimsóknir og kynningar hjá viðskiptavinum
- Frumkvæði og geta til að starfa sjálfstætt
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af almennum sölustörfum
- Mjög góð samskiptahæfni og rík þjónustulund
- Almenn góð tölvukunnátta
- Iðnmenntun er kostur
- Góð íslensku og ensku kunnátta
Advertisement published21. May 2025
Application deadline5. June 2025
Language skills

Required

Required
Location
Ármúli 17, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
ProactiveAmbitionSalesBusiness relationsCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Óskum eftir starfskrafti í 70-100% starf
King Kong Söluturn

Sölufulltrúi í Icewear Hveragerði
ICEWEAR

Söluráðgjafi Öryggislausna
Nortek

Brennur þú fyrir upplýsingatækni, skýjalausnum og þjónustu?
Tölvuþjónustan

Viðskiptastjóri hjá Kríta með áherslu á byggingariðnað
Kríta

Söluráðgjafi hjá Sindra
SINDRI

Sölufulltrúi Dagvöruverslanna
Rún Heildverslun

Sölufulltrúi
Rún Heildverslun

Starfskraftur í langtíma- og sendibílaleigu Brimborgar
Brimborg

Sölufulltrúi bílavarahluta
Kemi ehf.

Verslunarstjóri
Flying Tiger Copenhagen

Ævintýrapersóna með söluhæfileika
Tripical