
Smith & Norland hf.
Smith & Norland var stofnað árið 1920.
Smith & Norland sérhæfir sig í innflutningi og sölu rafbúnaðar á mjög breiðu sviði.
Vöruval Smith & Norland er margbreytilegt. Raflagnaefni, rafstrengir, ljósabúnaður, lágspennurofabúnaður, heimilistæki. Auk þess má nefna umferðarstjórnbúnað, öryggistæki fyrir flugvelli, búnað fyrir veitur og orkuframleiðslufyrirtæki og lækningartæki.
Meðal samstarfsfyrirtækja Smith & Norland má nefna Siemens, Bosch, Gaggenau, BSH, Rittal, Fagerhult, Voith Hydro, OBO Bettermann, Hensel, Nexans og fl.

Sölufulltrúi í heimilistækjaverslun
Starfið felst einkum í afgreiðslu og sölu heimilistækja sem og almennri ráðgjöf.
Leitað er að jákvæðum, ábyrgðarfullum og kraftmiklum starfsmanni sem hefur ánægju af sölustörfum og mannlegum samskiptum.
Reynsla af sambærilegu starfi er kostur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Afgreiðsla og sala heimilistækja.
- Almenn ráðgjöf.
- Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð framkoma og þjónustulipurð.
- Snyrtimennska og reglusemi.
- Almenn tölvukunnátta.
- Sjálfstæð vinnubrögð.
- Frumkvæði.
Advertisement published6. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Nóatún 4, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Customer checkoutPositivityHuman relationsSales
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölu- og Markaðsfulltrúi óskast til starfa
Líftækni ehf

Sölumaður í verslun
Rafvörumarkaðurinn

Sölumaður
Heilsa

Viðskiptastjóri magnvöru hjá Lýsi
Lýsi

Erum við að leita af þér?
Beautybar Kringlunni

Sölufulltrúi Levi´s - virka daga
Levi´s

Sölufulltrúi í málningadeild - BYKO Breidd
Byko

Viðskiptastjóri Billboard
Billboard og Buzz

Hlutastarf með námi í IT - Working student in IT
Alvotech hf

Rafmagnaður söluráðgjafi
Vélar og verkfæri ehf.

Leitum að hressum söluráðgjöfum.
Tryggingar og ráðgjöf ehf.

Sölufulltrúi í verslun og kaffihúsi
Dýrheimar sf.