
Síminn
Síminn er traust og framsækið fyrirtæki á sviði fjarskipta og afþreyinga sem vill laða til sín framúrskarandi starfsfólk. Við erum fjölskylduvænn vinnustaður og leggjum áherslu á sterka liðsheild, hvetjandi starfsumhverfi og tækifæri til starfsþróunar og vaxtar.
Hjá okkur hefur þú aðgang að framúrskarandi mötuneyti, fyrsta flokks kaffihúsi ásamt frábæru samstarfsfólki auk þess sem boðið er upp á búningsaðstöðu fyrir starfsfólk.
Við viljum hafa gaman í vinnunni og bjóðum reglulega upp á fjölbreytta innanhúss viðburði af ýmsu tagi.
Ef þú ert að leita að spennandi verkefnum, frábæru samstarfsfólki og lifandi vinnuumhverfi þá er Síminn góður kostur fyrir þig.
Síminn hlaut jafnlaunavottun Jafnréttisstofu árið 2018, fyrst allra fjarskiptafyrirtækja á Íslandi. Í anda jafnréttisstefnu Símans hvetjum við öll kyn til að sækja um hjá Simanum.
Gildi Símans eru skapandi, fagleg og árangursdrifin.

Sölufulltrúar hjá Símanum
Við leitum að duglegum og metnaðarfullum einstaklingum til að ganga til liðs við Söluráðgjöf á einstaklingssviði fyrirtækisins. Um er að ræða spennandi starf sem felur í sér sölu og ráðgjöf til viðskiptavina Símans í gegnum síma, netspjall og tölvupóst.
Ef þú brennur fyrir sölu og hefur mikinn áhuga og metnað til að veita framúrskarandi þjónustu, þá gæti þetta verið rétta starfið fyrir þig.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi á sölu
- Einstök samskiptahæfni og framúrskarandi þjónustulund
- Sjálfstæði í vinnubrögðum og lausnamiðuð hugsun
- Jákvætt viðhorf og geta til að stuðla að góðum liðsanda
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun er æskileg
- Umsækjendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri
Fríðindi í starfi
- Árlegur líkamsræktarstyrkur
- Aðgengi að velferðarþjónustu Heilsuverndar
- Rafmagnsbílastæði, hjólageymslur og búningsaðstaða
- Gleraugnastyrkur
- Afslættir af vörum og þjónustu Símans
- Samgöngustyrkur vegna vistvænna samgangna til og frá vinnu
- Námsstyrkir
Advertisement published27. June 2025
Application deadline21. July 2025
Language skills

Required
Location
Ármúli 25, 108 Reykjavík
Type of work
Skills
HonestyHuman relationsPhone communicationEmail communicationIndependenceCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Þjónusta í apóteki - Bíldshöfði
Apótekarinn

Sérfræðingur í innkaupum
Landsnet hf.

Söluráðgjafi rafbúnaðar Johan Rönning í Reykjanesbæ
Johan Rönning

Bókhald - Laun - Fjármál
Rafkaup

Við leitum að starfsfólki í hlutastarf - ELKO Akureyri
ELKO

Söluráðgjafi hjá Brimborg Akureyri
Brimborg

Egilsstaðir: Söluráðgjafi í verslun
Húsasmiðjan

Viltu verða Kaupmaður í Kron skóbúð?
Kron

A4 Skeifan – Skemmtilegasta vinnan!
A4

Vefverslun - Hlutastarf
GG Sport

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

BYKO Akureyri - Sölufulltrúi í hólf og gólf
Byko