
Verkfræðistofan Vista ehf
Verkfræðistofan Vista sérhæfir sig í sjálfvirkum mælikerfum og stjórnkerfum og öllu því sem þeim tilheyrir. Slík kerfi finnast víða; Fráveitur, vatnsveitur, hitaveitur, umhverfismælingar af öllu tagi, orkueftirlit og ótal margt annað.
Vista annast alla verkþætti, áframhaldandi rekstur og eftirlit, allt eins og hentar hverju sinni. Vista rekur umfangsmikið eftirlitskerfi fyrir mæligögn fyrir viðskiptavini á Íslandi og um allan heim. Hafið samband og leitið upplýsinga.

Skrifstofustarf - allt að 60% starf
Vista verkfræðistofa
Vista verkfræðistofa leitar að skipulagðri og nákvæmri manneskju í 50-60% skrifstofustarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun, tölvupóstafgreiðsla og skjalastjórn
- Skipulagning verkefna og samskipti við viðskiptavini
- Birgðastjórn og sendingar
- Samskipti við bókhaldsfyrirtæki, sending reikninga og bókhaldsskjala
- Skipulagning og þátttaka í árlegum sýningum
- Innkaup rekstrarvara og umsjón með kaffistofu
- Önnur tilfallandi verkefni sem starfsmanni eru falin af yfirmanni
Menntunar og hæfniskröfur
- Skipulag og auga fyrir smáatriðum
- Góð samskiptahæfni
- Íslensku- og enskukunnátta
- Þekking á Excel
- Bílpróf og hreint sakavottorð
- Stúdentspróf eða sambærileg menntun
- Reynsla af skrifstofustörfum
- Þekking á DK Bókhaldsforrit er kostur
- Þekking á WordPress er kostur
- Þekking á Illustrator/InDesign er kostur
Við bjóðum
- Vinnu í þægilegu teymi
- Tækifæri til að læra og þróast
- Ferðastyrk og íþróttastyrk
- Fjölskylduvænn vinnustaður
Stefnt er að því að ráða í starfið frá byrjun september 2025
Umsóknir sendist á: [email protected] Umsóknarfrestur: September 2025
Advertisement published14. August 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Bíldshöfði 14, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
DKProactiveClean criminal recordIllustratorInDesignHuman relationsMicrosoft WordPlanningProduct managementWordPress
Work environment
Professions
Job Tags