
Grímsnes- og Grafningshreppur
Sveitarfélagið Grímsnes- og Grafningshreppur er í miðri Árnessýslu, 890 km2 að stærð.
Það varð til 1. júní 1998 við sameiningu tveggja hreppa Grímsneshrepps og Grafningshrepps. Þéttbýliskjarninn sveitarfélagsins er Borg og íbúar eru um 500. Mjög góð búsetuskilyrði eru í sveitarfélaginu og er sveitarfélagið afar vinsælt svæði fyrir frístundahús. Framtíðarsýn sveitarfélagsins er að Grímsnes- og Grafningshreppur verði eftirsóknarvert svæði til búsetu, atvinnu, frístundaiðju og útivistar. Þar verði góð skilyrði fyrir atvinnustarfsemi og þjónustu og að fjölbreytni búsetukosta í sveit og þéttbýli verði styrkur svæðisins. Margir fallegir staðir eru í sveitarfélaginu og má þar nefna Hengilsvæðið, Sogið, Kerið, Úlfljótsvatn og Þrastaskóg.

Skólaliði í grunnskóladeild 60%
Skólaliðar standa vaktina í frímínútum og sjá til þess að skólinn sé snyrtilegur.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Gætir öryggi barna í frímínútum.
- Þrif á skólanum.
- Önnur tilfallandi verk.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kostur að hafa lokið námi sem skólaliði, en ekki skilyrði.
- Hafa reynslu af störfum með börnum.
- Færni í samskiptum, sveigjanleika og jákvæðni.
- Skipulögð vinnubrögð og stundvísi.
- Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
- Íslenskukunnátta á stigi B2 samkvæmt evrópska tungumálarammanum.
- Hreint sakavottorð.
Advertisement published12. May 2025
Application deadline27. May 2025
Language skills

Required
Location
Stjórnsýsluhúsið Borg, 805 Selfoss
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (9)

Við leitum að dásamlegum samstarfsaðila
Regnboginn

Glerárskóli: Starfsfólk í íþróttahúsi með stuðning
Akureyri

Glerárskóli: starfsfólk með stuðning í skólastarfi
Akureyri

Glerárskóli: Skólaliði
Akureyri

Flokkstjórar og aðstoðarflokkstjórar Vinnuskóla – sumarstörf
Hafnarfjarðarbær

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Starfsmaður á leikskóla, fullt starf
Seltjarnarnesbær

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Aðstoðarmatráður í nemendaeldhús í Flóaskóla
Flóaskóli