Stoðir hf.
Stoðir hf.
Stoðir hf.

Sérfræðingur í greiningum

Stoðir hf. er fjárfestingarfélag í meirihlutaeigu einkafjárfesta sem fjárfestir til langs tíma á Íslandi og erlendis. Félagið er stór hluthafi í nokkrum af stærstu fyrirtækjum landsins og stefnir á skráningu í Kauphöll Íslands. Hjá Stoðum er lögð áhersla á fagmennsku og vönduð vinnubrögð en langtímamarkmið félagsins er að auka verðmæti hluthafa með virkri aðkomu og fjárfestingum í fáum, stórum verkefnum. Sjá nánar á www.stodir.is

Stoðir leita nú að sérfræðingi í greiningum í fjölbreytt og spennandi verkefni. Meðal verkefna eru greiningar á fjárfestingarkostum, framsetning á gögnum, gerð fjárfestakynninga og önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun á sviði viðskiptafræði, hagfræði, verkfræði eða sambærilegt
  • Brennandi áhugi á greiningum og framsetningu gagna
  • Reynsla af sambærilegu starfi
  • Öguð og nákvæm vinnubrögð
  • Samskipta- og skipulagshæfni
  • Mjög góð enskukunnátta
  • Geta til að vinna undir álagi
Advertisement published9. May 2025
Application deadline21. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Very good
Location
Suðurgata 12, 101 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags