Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag
Ás styrktarfélag

Reynslumikill stjórnandi óskast

Óskað er eftir forstöðumanni til starfa á heimili fólks með fötlun á íbúðarkjarna á höfuðborgarsvæðinu. Um er að ræða 100% starf.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsóknafrestur er til 24.maí 2025.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Að þjónusta og starfsemi sé í samræmi við lög, reglugerðir, stefnu og verkferla félagsins
  • Fjárhagsleg ábyrgð á rekstri heimilisins, stjórnun og starfsmannahaldi
  • Að vinna eftir innri gæðaviðmiðum og kröfulýsingu heimilisins
  • Einkafjármunir íbúa og hússjóður samkvæmt umboði
  • Meðferð gagna og upplýsinga sé í samræmi við lög sem þeim tilheyra
  •  Innra faglegt starf og þjónusta við íbúa
  •  Að vinna einstaklingsmiðaðar þjónustuáætlanir með íbúum
  • Samstarf við íbúa, aðstandendur og aðra samstarfsaðila
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
  • Að minnsta kosti 5 ára starfsreynslu.
  • Starfið krefst þekkingar á málefnum fatlaðs fólks og rík áhersla er lögð á hugmyndafræði og fagleg vinnubrögð.
  • Reynsla af starfsmannahaldi og stjórnun er nauðsynleg.
  • Góð samskiptafærni í töluðu og rituðu máli og sjálfstæð vinnubrögð.
  • Krefst tölvufærni ásamt góðrar íslensku og enskukunnáttu.
  • Frumkvæði, sjálfstæði og leiðtogafærni.
Advertisement published7. May 2025
Application deadline24. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Brekkuás 2, 210 Garðabær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.HonestyPathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.LeadershipPathCreated with Sketch.Physical fitnessPathCreated with Sketch.Human resourcesPathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.AmbitionPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Personnel administrationPathCreated with Sketch.Team workPathCreated with Sketch.Employee scheduling
Work environment
Professions
Job Tags