
Luxor
Luxor er þjónustufyrirtæki sem sérhæfir sig í viðburðum af öllum stærðum og gerðum auk þess að selja vörur frá merkjum í fremstu röð.
Styrkur okkar felst fyrst og fremst í áratuga reynslu starfsfólks okkar í hönnun, verkefnastjórnun og lausn hundruða verkefna í 20 ára sögu fyrirækisins.
Stór leigulager okkar með meðal annars 300 fermetrum af LED skjá sem er sá stærsti á landinu og gríðarlega góðu úrvali af ljósa-, hljóð- og myndbúnaði gerir okkur kleyft að leysa öll verkefni stór og smá.
Hvað sem þú getur ímyndað þér, það leysum við með bros á vör.

Rafeindavirki á verkstæði
Við erum að leita að rafeindavirkja sem hefur áhuga á ljósum, stýringum, hátölurum og öllum skemmtilegu tækjunum sem við eigum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst í bilanagreiningu, viðgerðum og samskiptum við framleiðendur. Ásamt því í einhverjum tilfellum að vinna að uppsetningu tækjabúnaðar.
Menntunar- og hæfniskröfur
Rafeindavirkjun, rafvirkjun eða sambærilegt nám sem nýtist í starfi.
Advertisement published16. July 2025
Application deadline1. August 2025
Language skills

Required

Required
Location
Vesturvör 32B, 200 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Rafvirki/tæknimaður
Rými

Rafvirki - Facility Maintenance Electrician
Alvotech hf

LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðarmaður
atNorth

Tæknistjóri Sjódeild Arnarlax / Technical Manager seawater Arnarlax
Arnarlax ehf

Multivac Tæknimaður
Multivac ehf

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðamaður
atNorth

Tengdu þig við okkur - rafvirki á Hvolsvelli
Rarik ohf.

LÁGSPENNTUR RAFVIRKI
atNorth

Drífandi einstaklingur á rafmagnssviði
Verkfræðistofan Vista ehf

Ertu vélfræðingur og/eða með reynslu af skiparafmagni?
Tækniskólinn