NORCOM - Nordic Commissioning ehf.
NORCOM - Nordic Commissioning ehf.

Ráðgjafi og Virknistjóri Kerfisbundins frágangs (Commissioning)

Við viljum ráða til okkar starfsmann sem hefur kunnáttu og reynslu í prófunum og úttektum á stjórnkerfum.

þá helst innan stjórnkerfa bygginga og þar má nefna:

  • Hústjórnarkerfi (BMS)
  • Ljósastjórnunarkerfi (KNX og DALI)
  • Gagnfluttningskerfi
  • Brunavarnarkerfi
  • Aðgangs og öryggiskerfi
  • Önnur kerfi til stjórnunar og vöktunar.
Helstu verkefni og ábyrgð

NORCOM bíður upp á tvær nýjar stöður í byggingariðnaðinum. Ráðgjafi kerfisbundins frágangs og Virknistjóri verktaka. 

Verkefnin ganga út á að móta kröfur með verkkaupa í upphafi hönnunar og fylgja því eftir að kröfur rati í útboðslýsingar, kröfulýsingar, kerfis og virknilýsingar. Og svo fylgja því eftir að prófanir kerfa staðfesti gæði sem skilgreind voru í upphafi verks. 

Menntunar- og hæfniskröfur

Lámarkskrafa er Iðnfærðingur innan rafiðnaðar og tölvutækni. 

Advertisement published16. December 2025
Application deadline27. January 2026
Salary (monthly)1 kr.
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Kringlan 7, 103 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ReliabilityPathCreated with Sketch.Quick learnerPathCreated with Sketch.Driver's licencePathCreated with Sketch.Electronic technicsPathCreated with Sketch.Electric technologistPathCreated with Sketch.ElectricianPathCreated with Sketch.Project management
Professions
Job Tags