

Pípari
Árós Pípulagnir leitar eftir pípara til starfa eða einstaklingi með reynslu af pípulögnum. Um er að ræða fjölbreytt starf við mannvirkjagerð á sviði pípulagna og þjónustu við fyrirtæki og stofnanir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið er fjölbreytt, nýlagnir, endurlagnir og viðhald.
- Þarf að geta leyst öll helstu verkefni á sviðið pípulagna á sjálfstæðan og snyrtilegan hátt.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf æskilegt
- Reynsla af pípulögnum
- Áreiðanleiki
- Vandvirkni
- Íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Vinnubíll til umráða
Advertisement published30. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Location
Holtsvegur 45, 210 Garðabær
Type of work
Skills
PlumberPlumbingIndependenceJourneyman licenseMeticulousness
Professions
Job Tags
Similar jobs (1)