
Geislatækni
Geislatækni er 23 ára gamalt fyrirtæki, þar starfa rúmlega 20 manns við vélsmíði og skrifstofu störf.

Óskum eftir starfsmanni í suðu/samsetningardeild
Geislatækni ehf
Leitum að öflugum, framtakssömum og ábyrgum einstaklingi í suðu/samsetningardeild okkar
Hæfniskröfur:
- Góð þekking á Tig suðu og reynsla er skilyrði
- Nauðsynlegt er að geta unnið sjálfstætt út frá teikningum
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Suðupróf verður gert til skoðunar á hæfni.
Í fyrirtækinu starfa um 15 starfsmenn við ýmis sérhæfð störf.
Við sérhæfum okkur í þjónustu við fyrirtæki sem vinna við framleiðslu á búnaði fyrir matvælaiðnaðinn.
Geislatækni er staðsett í Garðabæ.
Vinnutími mán,þri,mið,fim 8-17 og fös til 15 (yfirvinna eftir þörfum)
Öllum umsóknum verður svarað og farið með þær sem trúnaðarmál.
Nánari upplýsingar [email protected]
Advertisement published12. May 2025
Application deadline26. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Suðurhraun 12C, 210 Garðabær
Type of work
Skills
Steel construction
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Vélstjóri/vélfræðingur/vélvirki/
Matfugl

Bifvélavirki / vélvirki óskast - Car mechanic
Íslenska gámafélagið

Söluráðgjafi Johan Rönning á Reyðarfirði
Johan Rönning

Teymisstjóri leikmyndaframleiðslu Þjóðleikhússins
Þjóðleikhúsið

Vélvirki, Stálsmiður, Járniðnaðar maður, Rennismiður,
Cyltech tjakkalausnir

Vélstjóri
Bláa Lónið

Bílaþjónusta N1 leitar að liðsstyrk
N1

Viðgerðarmenn og vélstjórar á þjónustuverkstæði
VHE

Leitum að Bílamálara
Bretti Réttingaverkstæði ehf

Bifvélavirki fyrir Velti
Veltir

Bifvélavirki fyrir Volvo og Polestar á Íslandi
Volvo og Polestar á Íslandi | Brimborg

Bifvélavirki fyrir Ford
Ford á Íslandi | Brimborg