
Aðföng
Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á matvælamarkaði á Íslandi. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi, kjötverkun og dreifingu fyrir matvöruverslanir Haga.

Innkaupafulltrúi
Aðföng leita að skipulögðum og metnaðarfullum Innkaupafulltrúa. Starfið felur meðal annars í sér pantanir til innlendra birgja, staðfestingu á vörureikningum og samskipti við birgja.
Aðföng er innkaupa- og dreifingarmiðstöð á smásölu- og stórnotendamarkaði. Starfsemi fyrirtækisins felst í innkaupum, birgðahaldi og dreifingu fyrir verslanir Bónus, Hagkaups, Olís og Stórkaups.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Pantanir og samskipti við innlenda birgja
- Staðfesting á vörureikningum
- Vörustofnun
- Umsjón með vörudreifingum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Skipulagshæfni og vandvirkni
- Rík þjónustulund og sjálfstæði í starfi
- Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
- Menntun tengd innkaupa- og birgðastýringu er kostur
- Reynsla af AGR innkaupakerfi er kostur
- Vöruþekking á matvörumarkaði er kostur
- Góð tölvuþekking og íslenskukunnátta skilyrði
Umsóknarfrestur er til og með 20. maí nk.
Advertisement published6. May 2025
Application deadline20. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Skútuvogur 7, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
Human relationsPlanningMeticulousness
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur á skrifstofu heilbrigðisþjónustu
Heilbrigðisráðuneytið

Bókari
Seaborn

Þjónustufulltrúi hjá Igloo/Leiguskjóli
Leiguskjól

Sérfræðingur í skipulagsgerð og stefnumótun
Skipulagsstofnun

Skrifstofustarf
Örugg afritun

Viltu styðja við sölustarfið okkar?
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Þjónustufulltrúi - sumar
DHL Express Iceland ehf

Læknamóttökuritari 50% staða
Útlitslækning

Þjónustufulltrúi í heildsölu hjólbarða
Klettur - sala og þjónusta ehf

Starfskraftur afgreiðslu á Höfuðborgarsvæðinu
Frumherji hf

Launafulltrúi
Landspítali

Sérfræðingur í innkaupum
COWI