
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Hugbúnaðarsérfræðingur
Við leitum að öflugum liðsauka í Vefdeild Landsbankans.
Vefdeild ber ábyrgð á Landsbankaappinu og vefmálum í samvinnu við hagsmunaaðila innan bankans. Í deildinni starfar kraftmikill hópur einstaklinga með sérhæfingu á ólíkum sviðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útfærsla veflausna og vöruþróun
- Þróun og viðhald apps, netbanka og vefsvæða bankans
Menntunar- og hæfniskröfur
- Háskólamenntun í tölvunarfræði eða sambærileg menntun
- Reynsla af þróun veflausna er kostur
- Þekking á GraphQL, Typescript og React
- Frumkvæði, fagmennska og færni í mannlegum samskiptum
Advertisement published23. September 2025
Application deadline6. October 2025
Language skills

Required

Required
Location
Reykjastræti 6
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Forritari í þróunarteymi
dk hugbúnaður ehf.

Deildarstjóri upplýsingatæknideildar
Coripharma ehf.

Sérfræðingur í upplýsingatæknideild
Ósar hf.

Atlassian ráðgjafi
Origo ehf.

Sérfræðingur í vöruhúsi gagna og viðskiptagreind
Landsvirkjun

Power Platform Sérfræðingur
ST2

Senior Developer
Stock Analysis

Manager Experience Engineering
Icelandair

Manager Decision Engineering
Icelandair

UI/UX Designer
CCP Games

Back-end Software Engineer
Bókun / Tripadvisor

Front-end Software Engineer
Bókun / Tripadvisor