
Hótel Selfoss
Hótel Selfoss er staðsett á bökkum Ölfusár á Selfossi. Frá hótelinu er því einstakt útsýni yfir Ölfusána, allt út að Ingólfsfjalli. Það hefur 139 vel útbúin herbergi og einstaklega góða sali til að hýsa viðburði af ýmsu tagi, svo sem veislur, fundi eða ráðstefnur. Á hótelinu er einnig rómaður veitingastaður og vinsæl heilsulind.

Herbergjaþrif/Housekeeping
Hótel Selfoss leitar að starfólki í herbergjaþrif. Um er að ræða vinnu á skemmtilegum vinnustað í alþjóðlegu umhverfi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þrif á herbergjum hótelsins
- Þrif á sameign hótelsins
- Önnur tilfallandi verkefni
- Þrif á Riverside Spa
Menntunar- og hæfniskröfur
- Góð samskiptahæfni og jákvæðni
- Skipulagshæfileikar
- Stundvísi
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Geta unnið undir álagi
- Reynsla af ræstingum
Advertisement published22. July 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Location
Eyravegur 2, 800 Selfoss
Type of work
Skills
ProactivePositivityIndependencePlanningPunctualWorking under pressure
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ræstitæknir - Laundry and cleaning job
Læknisfræðileg myndgreining ehf.

Part time job in cleaning in Reykjavík
AÞ-Þrif ehf.

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Hlutastarf við ræstingar í Reykjanesbæ
Allt hreint

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Starfsmaður í þvottahúsi / Employee in laundry
Airport Hotel Aurora

Car Wash – Avis car rental, Keflavík
Avis og Budget

Room Attendant/General Cleaning
Hilton Reykjavík Nordica

Kvöld og helgarstörf við Ræstingar
Hreint ehf

Aðstoðarmanneskja í þvottahús rannsóknar
Coripharma ehf.

Þrif/Cleaning (Njarðvík)
Just Wingin' it

Herbergjadeild - Hótel Kea
Kea Hótelrekstur ehf