
Hagstofa Íslands
Hagstofa Íslands er miðstöð opinberrar hagskýrslugerðar í landinu og vinnur að söfnun gagna, úrvinnslu og birtingu tölfræðilegra upplýsinga um landshagi Íslands og þjóðfélagsleg málefni.
Hjá Hagstofunni starfar öflugur hópur 125 starfsmanna. Starfsumhverfið er fjölskylduvænt með sveigjanlegum vinnutíma og styttri vinnuviku. Boðið er upp á heilsustyrk fyrir þá sem hreyfa sig og samgöngustyrk fyrir þá sem nýta umhverfisvænan ferðamáta til vinnu. Virkt starfsmannafélag skipuleggur ýmsa viðburði fyrir starfsfólk.
Leiðarljós Hagstofunnar eru þjónusta – áreiðanleiki - framsækni.
Frekari upplýsingar um stofnunina má finna á vef Hagstofunnar www.hagstofa.is

Gagnasöfnun - spyrlar
Hagstofa Íslands óskar eftir að ráða spyrla til starfa í símaveri Hagstofunnar í Reykjavík.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Hafa samband símleiðis við þátttakendur í rannsóknum og safna gögnum með viðtölum.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Eiga auðvelt með samskipti við fólk í gegn um síma og hafa ánægju af þeim.
- Kurteisi, þolinmæði, nákvæmni og ábyrg vinnubrögð.
- Gott vald á íslensku og ensku, fleiri tungumál kostur.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur.
- Hafa náð 18 ára aldri.
Advertisement published5. August 2025
Application deadline15. August 2025
Language skills

Optional

Required

Required
Location
Borgartún 21A, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Tech-savvyHuman relationsPhone communicationMeticulousnessCustomer servicePatience
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Þjónustufulltrúi
Póstdreifing ehf.

Skrifstofuumsjón
Hæstiréttur Íslands

Gjaldkeri og umsjón með skráningu í viðburði
Íþróttabandalag Reykjavíkur

Fulltrúi í skráningu og þjónustu
Samgöngustofa

Aðalbókari
Skólamatur

Þjónustufulltrúi
Fastus

Sérfræðingur á Gæðatrygginga-og Gæðaeftirlitsdeild/Specialist – Quality Assurance & Control
Coripharma ehf.

Þjónustuver - þjónustufulltrúi
Öryggismiðstöðin

Finance Internship
The Reykjavik EDITION

Sales Administrator
Nox Medical

Sérfræðingur í bótaskyldu ökutækjatjóna
Sjóvá

Sérfræðingur í skráningarmálum (Regulatory Affairs Specialist) - Ísafjörður
Kerecis