Iceland Seafood
Iceland Seafood
Iceland Seafood

Gæðastjóri Iceland Seafood

Iceland Seafood er rótgróið alþjóðlegt fyrirtæki sem óskar eftir að ráða öflugan og nákvæman einstakling til starfa á gæðasviði. Leitum að aðila með reynslu af gæðamálum og matvælaframleiðslu sem vill taka þátt í áframhaldandi þróun og uppbyggingu gæðastarfs félagsins.

Starfið krefst nákvæmni, ábyrgðar og hæfni til að vinna þvert á deildir.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Eftirlit með framleiðslu og afurðum.
  • Ráðgjöf og þjónusta við sölusvið og framleiðendur.
  • Þátttaka í þróunarverkefnum og stöðug leit að tækifærum til nýbreytni og betrumbóta.
  • Ýmis verkefni tengd umhverfismálum fyrirtækisins. 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun og reynsla á sviði gæðamála, matvælaframleiðslu, sjávarútvegsfræði eða skyldum greinum.
  • Skipulagshæfni, frumkvæði, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
  • Góð samskiptahæfni.
  • Góð tölvukunnátta.
  • Góð kunnátta í íslensku og ensku.
  • Starfsreynsla í fiskvinnslu er kostur.
Advertisement published12. December 2025
Application deadline31. December 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Expert
EnglishEnglish
Required
Advanced
Location
Köllunarklettsvegur 2, 104 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ReliabilityPathCreated with Sketch.AdaptabilityPathCreated with Sketch.DrivePathCreated with Sketch.ProfessionalismPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Human relations
Professions
Job Tags