
Þjóðskrá
Hlutverk Þjóðskrár er að greiða götu fólks og fyrirtækja í samfélaginu og gæta upplýsinga um réttindi þeirra. Við sinnum því með því að safna, varðveita og miðla upplýsingum. Innan starfssviðs Þjóðskrár er rekstur þjóðskrár, útgáfa skilríkja m.a. vegabréf og nafnskírteini, útgáfa vottorða ásamt ábyrgð á kjörskrárstofnum.

Fulltrúi í þjónustu
Þjóðskrá leitar að metnaðarfullum einstaklingi með ríka þjónustulund á sviði Þjónustu og skráningar hjá stofnuninni. Viðkomandi mun starfa með sterku teymi þvert á stofnunina að fjölbreyttum verkefnum. Þjóðskrá leggur áherslu á góða þjónustu og nýtingu stafrænna lausna og mikilvægt er að umsækjendur samsami sig þeirri sýn. Verkefnin eru krefjandi, mikilvægt er að sýna frumkvæði og vera lausnamiðaður.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Símsvörun, netspjall og svörun tölvupósts.
- Móttaka og afgreiðsla viðskiptavina í afgreiðslu.
- Leiðbeina viðskiptavinum í sjálfsafgreiðslu í afgreiðslurými.
- Skráningar í kerfum Þjóðskrár.
- Innleiðing og mótun stafrænna lausna.
- Þátttaka í umbótastarfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Þekking sem nýtist í starfi.
- Stúdentspróf og/eða marktæk reynsla af þjónustustörfum.
- Gott tölvulæsi.
- Góð íslensku- og enskukunnátta.
- Frumkvæði, þjónustulund og sjálfstæð vinnubrögð.
- Lipurð í mannlegum samskiptum og vinnur vel í hóp.
- Vandvirk vinnubrögð.
- Hreint sakavottorð
Advertisement published19. September 2025
Application deadline29. September 2025
Language skills

Required

Required
Location
Borgartún 21, 105 Reykjavík
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðslustarf í skartgripaverslun
Gullkúnst

þjónustufulltrúi
Stólpi Gámar ehf

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Þjónustusvið - flugfrakt
Torcargo

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf

Gólfefnadeild BYKO Breidd - Fullt starf
Byko

Höfn - starfsmaður
Vínbúðin

Launafulltrúi
Hagvangur

Þjónusta í apóteki - Mjódd
Apótekarinn