
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Frístundastarfsmaður óskast
Helgafellsskóli er heildstæður leik- og grunnskóli og er frístund hluti af skólastarfinu.
Frístund er opin frá 13.20 - 16.00 og leitum við að metnaðarfullu starfsfólki sem hefur áhuga á hvetjandi og skemmtilegu frístundastarfi með nemendum í 1. - 4. bekk. Starfið er tilvalið fyrir skólafólk.
Um er að ræða hlutastarf sem er alveg tilvalið fyrir fólk sem er í skóla. Ráðið verður í stöðurnar sem fyrst.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Áhugi, reynsla og hæfni í starfi með börnum
- Jákvæðni, frumkvæði og góður samstarfsvilji
- Góð færni í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Advertisement published30. July 2025
Application deadline15. August 2025
Language skills

Required
Location
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöð -Askja
Kringlumýri frístundamiðstöð

Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á barna- og unglingageðdeild
Landspítali

Sérkennsluteymi - leikskólinn Ösp
Leikskólinn Ösp

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir starfsfólki í Frístund
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Urriðaholtsskóli óskar eftir þroskaþjálfa á leikskólastig
Urriðaholtsskóli

Stapaskóli - Umsjónarkennari á unglingastigi
Reykjanesbær

Kennari - Leikskólinn Hlíðarberg
Hafnarfjarðarbær

Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Skólaliði við Eskifjarðaskóla
Fjarðabyggð

Starfskraftur í frístund/skilavakt/stuðningur í Barnskóla Hjallastefnunnar í Garðabæ
Hjallastefnan