
Blue Car Rental
Blue Car Rental er íslensk bílaleiga sem rekur öfluga leigu á Suðurnesjum og Reykjavík ásamt fullbúnu þjónustuverkstæði.
Við erum fjölbreyttur og lifandi hópur sem sinnir ólíkum og margbreytilegum verkefnum innan hópsins. Saman erum við lið í sókn.
Starfsstöðvar okkar hafa verið endurbættar og endurnýjaðar á undanförnum árum og eru bæði starfsaðstæður og starfsmannaaðstaða til fyrirmyndar.
Við erum hópur sem leggur áherslu á jákvæð og uppbyggjandi samskipti, teymisvinnu, sýnum metnað í starfi og þorum að takast á við breytingar. Hér ríkir góður starfsandi og verkefnin eru spennandi og fjölbreytt. Við leggjum áherslu á öryggi.

Framtíðarstarf á málningar- og réttingaverkstæði
Blue Car Rental leitar af starfsmanni með reynslu af undirbúningi fyrir málningu.
Vinnuaðstaða er til fyrirmyndar á glæsilegu verkstæði. Þar sem mikið er lagt upp með að létta störf með góðum búnaði.
Sjá hér frétt um nýja uppgerða starfsaðstöðu: Nýr sprautuklefi frá UZI Italia - Blue Car Rental | Blue Car Rental
Helstu verkefni og ábyrgð
Reynsla af undirbúningi fyrir málun, t.d. slípun, innpökkun og rétting,
Þekking á efnum og efnameðhöndlun
Færni í að fylgja verklagsreglum um öryggi og umgengni á vinnusvæði.
Sjálfstæði og vönduð vinnubrögð
Stundvís og snyrtimennska
Fríðindi í starfi
Líkamsræktarstyrkur
Þrír tímar að kostnaðarlausu árlega hjá sérfræðingi á velferðartorgi Blue
Góð kjör í langtímaleigu á bíl
Advertisement published17. November 2025
Application deadline1. December 2025
Language skills
IcelandicOptional
EnglishRequired
Location
Hólmbergsbraut 1, 230 Reykjanesbær
Type of work
Skills
IndependenceNeatnessPunctual
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Ásetning Lakkvarnarfilmu og Lakkvarnarefna á bifreiðar
KS Protect sf

Garðaþjónusta/ Snjómokstur
Garðaþjónusta Sigurjóns ehf

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Hlauparar - Hafnarfjörður - Jólavinna
Terra hf.

Warehouse employee - lagerstarfsmaður
Vinnupallar

Starfsmaður óskast
Þurrkþjónustan ehf

Starfsmaður á þjónustustöðinni á Akureyri
Vegagerðin

Kjötskurðarmaður/Meatcutter
Ali

Hópstjóri á verkstæði
Hekla

Bifvélavirki, skoðunarmaður
Aðalskoðun hf.

Lífland óskar eftir handlögnum starfsmanni í Tækjadeild
Lífland ehf.