Endurhæfingastöð hjarta-og lungnasjúklinga
Endurhæfingastöð hjarta-og lungnasjúklinga

Framkvæmdastjóri HL-stöðvarinnar í Reykjavík

Endurhæfingarstöð hjarta- og lungnasjúklinga í Reykjavík (HL stöðin) óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra. Stöðin er stærsta endurhæfingarstöð sinnar tegundar í landinu og starfsemin er í stöðugri mótun. Starfshlutfall er 70-100%.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með daglegum rekstri stöðvarinnar, innkaupum og sjá til þess um að viðeigandi búnaður sé í lagi.
  • Ábyrgð á fjármálum stöðvarinnar, daglegum útgjöldum, launagreiðslum og bókhaldsgögnum.
  • Starfsmannahald og mönnun annarra starfsmanna en lækna stöðvarinnar, í samráði við yfirsjúkraþjálfara.
  • Halda utan um samskipti við opinbera aðila, sjúklingasamtök og aðra aðila sem tengjast starfseminni.
  • Undirbúa og sitja stjórnarfundi og upplýsa stjórn um rekstur stöðvarinnar.
  • Virk þátttaka í þjálfun sjúklinga.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • B.Sc. gráða í sjúkraþjálfun eða sambærileg menntun.
  • Þekking á endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga.
  • Menntun og/eða reynsla af stjórnun og rekstri.
  • Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund.
  • Metnaður, drifkraftur og sjálfstæði í starfi.
Advertisement published8. May 2025
Application deadline22. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Very good
Location
Hátún 14, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.Planning
Professions
Job Tags