
Intellecta
Um Intellecta:
Intellecta var stofnað árið 2000 og starfar á tveimur sviðum: ráðgjöf og ráðningum. Við vinnum með stjórnum og æðstu stjórnendum við að bæta rekstur og auka verðmæti fyrirtækja og stofnana. Ráðgjafar okkar hafa sterkan faglegan bakgrunn og víðtæka alþjóðlega reynslu.
👉 Ráðningarsvið Intellecta vinnur með stjórnum og æðstu stjórnendum að ráðningum sérfræðinga og stjórnenda. Jafnframt sinna ráðgjafar okkar ráðgjöf til stjórnenda, atvinnuleitenda og starfslokaráðgjöf.
👉 Ráðgjafarsvið Intellecta sinnir verkefnum s.s. á sviði upplýsingatækni, stefnumótunar og stjórnunar auk þess sem kjarakönnun Intellecta hefur veitt stjórnum og stjórnendum góða innsýn inn í þróun launa á markaði.
Á næstunni flytjum við í nýtt og glæsilegt húsnæði að Höfðabakka 9, þar sem boðið verður upp á fyrsta flokks vinnuaðstöðu. Nánari upplýsingar um fyrirtækið má finna á www.intellecta.is.

Forritarar - Margvísleg tækifæri
Erum með áhugaverð störf í boði fyrir háskólamenntaða hugbúnaðarsérfræðinga sem hafa náð góðum árangri í forritun.
Áhugaverð störf
- Erum með spennandi störf hjá öflugum fyrirtækjum fyrir reynda senior forritara
- Einnig fyrir þá sem hafa styttri starfsreynslu, t.d. starfað 2-5 ár í faginu
- Efnilegir nýútskrifaðir koma einnig vel til greina þar sem það á við
Allar umsóknir og fyrirspurnir verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál
Ath. Við kynnum enga umsókn nema að fá þitt samþykki fyrst
Umsókninni þarf að fylgja starfsferilskrá.
Upplýsingar um störfin veita Birna Dís Bergsdóttir ([email protected]) og Torfi Markússon ([email protected]) í síma 511 1225
Advertisement published2. May 2025
Application deadline19. May 2025
Language skills

Required
Location
Höfðabakki 9, 110 Reykjavík
Type of work
Skills
App developmentBackend developmentSoftware testingGame developmentComputer scientistWeb development
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sérfræðingur í viðskiptagreind (BI)
Expectus

Hugbúnaðarsérfræðingur í þróunarteymi okkar
Star-Oddi (Stjörnu-Oddi hf.)

Sérfræðingur í viðskiptaumsjón
Íslandsbanki

Infrastructure & Security Engineer
Too Lost

Bakendaforritari í Tækniráðgjöf
Deloitte

Framendaforritari í Tækniráðgjöf
Deloitte

Senior Software Engineer
CCP Games

Forritari Securitas
Securitas

Kerfisstjóri / System administrator
Isavia ANS

Salesforce Sérfræðingur / Forritari
Sýn

Vörustjóri Business Central
Advania

Senior Software Engineer
Bókun / Tripadvisor