
Tækniskólinn
Tækniskólinn var stofnaður árið 2008 þegar Iðnskólinn í Reykjavík og Fjöltækniskólinn sameinuðust.
Skólinn er stærsti framhaldskóli landsins og byggir á langri og merkri sögu sem tengist atvinnulífi landsins á marga vegu.

Ertu vélfræðingur og langar þig að kenna?
Ef svo er þá viljum við í Tækniskólanum endilega heyra frá þér.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu í þeim áföngum sem kennara er falið að kenna
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði vélfræði, vélstjórnar eða tengdra greina, auk kennsluréttinda
- Jákvæðni og áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi
- Þolinmæði og mikil hæfni í mannlegum samskiptum
- Stundvísi og áreiðanleiki
- Hreint sakavottorð er skilyrði
Advertisement published23. September 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Háteigsvegur 35, 105 Reykjavík
Type of work
Skills
Clean criminal recordTeacherTeaching
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Tæknistjóri hjá Norðursalti, framtíðarstarf
Norður & Co ehf.

Viðgerðarmaður / Bifvélavirki – Rafmagnsrútur og rafhlöðukerfi
YES-EU ehf.

Sérkennari óskast á yngsta stig
Helgafellsskóli

Starfsmaður óskast í Vélsmiðju
Vélsmiðja Suðurlands ehf.

Kennarar og kennaranemar
Aukakennari

Starfsmaður í þjónustudeild Kælitækni
Kælitækni ehf

Bílaviðgerðarmaður fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Þjónustumaður - Kæliþjónusta, Þorlákshöfn
KAPP ehf

Bifvélavirki fyrir Mazda
Mazda á Íslandi | Brimborg

Vélstjóri, vélvirki í þjónustu á starfstöð í Garðabæ
Frost

Viðgerðamaður fyrir Snjósleða / Mechanic for Snowmobiles.
Arctic Adventures

Viðgerðarmaður vinnuvéla og tengds búnaðar
Vélafl ehf