
Veislan veitingaeldhús

Drífandi og áhugasöm aðstoð í eldhúsið okkar
Veislan veitingaeldhús á Seltjarnarnesi leitar að jákvæðri og duglegri manneskju til að slást í lið með okkur í eldhúsinu, þar sem gleði, samvinna og metnaður eru í hávegum höfð.
Veislan er traust og vel þekkt fyrirtæki sem sér um fjölbreytta veitingaþjónustu – allt frá hollum hádegismat til skipulagningar á veislum af öllum stærðum og gerðum.
Við bjóðum spennandi tækifæri fyrir rétta einstaklinginn.
Starfshlutfall getur verið 50-100%. Nauðsynlegt er að viðkomandi tali góða ensku eða íslensku, sé stundvís, þjónustulundaður og hafi jákvætt viðmót.
Helstu verkefni og ábyrgð
Þarf að geta gengið í öll störf og vera opin fyrir að tileinka sér nýjar leiðir.
Menntunar- og hæfniskröfur
Þekking af eldhús- og bakarís störfum.
Advertisement published15. May 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Optional
Location
Austurströnd 12, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Join Our Culinary Team! Seeking Chefs for Mat Bar
MAT BAR

Afgreiðsla og eldhús á Yuzu í Hveragerði
YUZU

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Leikskólinn Sunnuás - mötuneyti
Skólamatur

Line Cook - Gistihúsið Egilsstaðir Lake Hotel
Gistihúsið - Lake Hotel Egilsstaðir

Starfsfólk í reykhús
Fiskur ehf

Matartæknir óskast til starfa á Heilbrigðisstofnun Suðurland
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Matráður við leikskólann Eyrarvelli, Neskaupstað
Fjarðabyggð

Ás - starfsmaður í eldhúsi
Ás dvalar og hjúkrunarheimili

Súkkulaðigerð/Chocolate making Frá 06.00-14.00
Omnom

Matreiðslumaður / Kitchen staff
Apotek kitchen + bar

Þjónn/waiter - Akureyri North of Iceland
Bautinn