
Bragðlaukar
Bragðlaukar ehf. er hádegisverðar- og veisluþjónustufyrirtæki sem býður upp á bragðgóðan og næringarríkan hádegisverð fyrir fyrirtæki og hópa.
Við erum einnig með veitingastað í Gnoðavogi 44 sem er opinn í hádeginu.
Markmið okkar er að bjóða ávallt upp á ferskt og gott hráefni sem skilar sér í betri líðan og meiri hamingju. Einfaldleiki og góður undirbúningur eru þau grunvallaratriði sem við vinnum eftir og hjálpa þau við að halda matarsóun í algjöru lágmarki.
Við bjóðum upp á rétt dagsins ásamt fersku salati, nýbökuðu súrdeigsbrauði og kryddsmjöri. Einnig bjóðum við þeim sem eru á sérfæði eða með einhverskonar fæðuóþol að panta blandaða grænmetisrétti eða salatskálar.
Það sem við bjóðum upp á er:
-Nýtt og ferskt hráefni
-Matur framleiddur af eingöngu fagmenntuðum einstaklingum
-Frí heimsending fyrir fyrirtæki með að lágmarki 20 manns
-Leiga á hitaborðum og áhöldum fyrir fyrirtæki
-Drykkjarföng frá Coca-Cola
-Ávaxtabakka

Brosmildur þjónn/ Gengilbeina
Við erum að leita að þjóni/ gengilbeinu í teymið okkar. Við vorum að opna nýjan veitingastað í Kópavogi og við vonumst eftir að finna jákvætt, duglegt fólk með fyrirmyndar þjónustulund!
Reynsla í veitingastörfum eða sölustörfum er æskileg. ef þú vilt slást í hópinn endilega sendu okkur umsókn.
Advertisement published10. May 2025
Application deadline4. June 2025
Language skills

Required

Optional
Location
Urðarhvarf 4, 203 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sumarstarf í mötuneyti
Securitas

Svæðisstjóri
Flatey Pizza

Kaffidraumur
Kaffidraumur

Kaffibarþjónn
Berjaya Coffee Iceland ehf.

Þjónar
Tapas barinn

Bar Manager for ELLÝ bar
Ellý

Þjónar og barþjónar í hlutastarf / Waiters part time job
Duck & Rose

Breakfast waiter/chef
Hotel Von

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Waiter - full time job in Borgarnes.
Bgrill ehf.

Umsjón með mötuneyti og fundarherbergjum
Bláa Lónið

We are looking for experienced servers
The Reykjavik EDITION