
Borstjóri
Vatnsborun ehf leitar að öflugum aðila í starf borstjóra í eitt borgengið okkar.
Í starfinu fellst að stjórna einum af borun Vatnsborunar.
Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Töluvert af ferðalögum og mjög breytilegt starfsvæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með jarðsbor
Samskipti við viðskiptavini innan og utan fyrirtækisins
Skipulag verkefna í samstarfi við framkvæmdastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla og þekking á jarðborum kostur
Þekking á vélum kostur
Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Æskilegt að viðkomandi geti gert við tæki (með tilsögn) sem er verið að vinna með
Ökurétindi
Meirapróf kostur
Vinnuvélapróf kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
Vinnufatnaður
Ferðalög víða um land
Niðurgreitt fæði
Advertisement published7. July 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Seljabrekka , 271 Mosfellsbær
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Almenn garðvinna og hellulögn
Esjuverk ehf.

Fagmannaverslun: Liðsauki í timburafgreiðslu
Húsasmiðjan

Tækjamaður / Machine operator
Stíflutækni

vanur gröfumaður óskast í fulla vinnu
Alma Verk ehf.

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

Tækjastjórnandi / Equipment operator
BM Vallá

Eftirlitsfulltrúar í sauðfjárslátrun á Húsavík
Matvælastofnun

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Fjölhæfur og úrræðagóður iðnaðarmaður
atNorth

Verkamenn | Workers
Glerverk

Þakpappalagnir
Þakverk apj ehf

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis