

Bókhalds og skrifstofustarf
800 Lagnir ehf leita að starfskrafti í bókhald og öll tilfallandi skrifstofustörf, á skrifstofu okkar á Selfossi.
Um er að ræða 50 -100% starf
Helstu verkefni og ábyrgð
- Bókhald
- Reikningar
- Launavinnslur
- Vsk uppgjör
- Gæðakerfi
- Almenn skrifstofustörf og tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af bókhaldi
- Góð tölvukunnáta
- Þjónustulund og góð færni í samskiptum
- sjálfstæð vinnubrögð
- Reynsla af excel og DK bókhaldskerfinu
Fríðindi í starfi
Sveigjanlegur vinnutími
Advertisement published13. April 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Required
Location
Víkurheiði 10, Selfossi
Type of work
Skills
ReconciliationDKHuman relationsMicrosoft ExcelMicrosoft OutlookIndependencePlanningCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Bókari - Ertu að útskrifast
Fastland ehf

Bókari / uppgjörsaðili
Fjárheimar ehf.

ÖRYGGISSTJÓRI
Samherji hf.

Bókari
Landhelgisgæsla Íslands

Bókari hjá Klettabæ
Klettabær

Launafulltrúi á Fjármálasviði
Travel Connect

Deildarstjóri launaþjónustu
Rarik ohf.

Liðsmaður í bókhaldsdeild
Iceland ProServices

Launafulltrúi
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (HSS)

AÐALBÓKARI
Vélfag

Starfsmaður á bókhaldssvið
Enor ehf

Skrifstofu Hveragerðisbæjar vantar aðalbókara
Hveragerðisbær