
Hegas ehf.
Bílstjóri/lagermaður
Hegas ehf. óskar eftir að ráða starfsmann í útkeyrsla á pöntunum til viðskiptavina og á flutningsstöðvar ásamt öðrum tilfallandi lagerstörfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tiltekt pantana,
- Losum gáma,
- Almenn lagerstörf.
- Vörumóttaka,
- Útkeyrsla til viðskiptavina og á flutningsstöðvar,
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf skilyrði
- Lyftarapróf skylyrði
- Líkamleg hreysti,
- Samviskusemi, vandvirkni og öguð vinnubrögð,
- Íslensku kunnátta,
- Jákvæðni og stundvísi,
- Þekking á innréttingum og húsgögnum er kostur.
Advertisement published10. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
IcelandicRequired
Location
Smiðjuvegur 1, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
ReliabilityQuick learnerProactiveHonestyStockroom workHuman relationsDeliveryCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Verkstæðisformaður/ Lagerstjóri
Atlas Verktakar ehf

Lagerstarfsmaður í Bolungarvík
Arna

Starfsmaður á lager Hafnarfirði
Ferro Zink hf

Öflugur og úrræðagóður aðili í fjölbreytt störf hjá Landhelgisgæslunni
Landhelgisgæsla Íslands

Fullt starf í verslun Perform (100%)
PERFORM

Starf í vöruhúsi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Þjónustufulltrúi
GÓRILLA VÖRUHÚS

Hópstjóri vöruhúss hjá Vatni og veitum (Ísleifur og S. Guðjónsson)
Vatn & veitur

Handlaginn starfsmaður á lager
Rými

Fullt starf inn á lager- Framtíðarstarf
Zara Smáralind

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Egilsstaðir: Framtíðarstarf í timbursölu
Húsasmiðjan