
Teitur
Teitur er rótgróið fjölskyldufyrirtæki í ferðaþjónustu, starfrækt frá árinu 1963.
Fyrirtækið er með söludeild fyrir erlendar og íslenskar hópferðir og rekur yfir 100 hópferðabíla í öllum stærðarflokkum. Tekið var á móti 63.000 ferðamönnum í 1.800 hópum árið 2024 sem flestir koma frá Asíu, Bandaríkjunum, Þýskalandi, Bretlandi, og Norðurlöndunum en auk þess ferðaðist mikill fjöldi Íslendinga með fyrirtækinu.
Verkstæði fyrirtækisins er mjög fullkomið, búið öllum helstu tækjum s.s. mjög fullkomnum bilanagreiningatölvum.
Einkunnarorð Teits eru þjónusta, traust og ánægja.
Teitur hefur verið framúrskarandi fyrirtæki frá 2013.

Bílstjórar (verktakar) óskast
Teitur leitar að reyndum og ábyrgum bílstjórum í verktakavinnu.
Við erum með fjölbreytt verkefni í farþegaflutningum og vantar fleiri öfluga bílstjóra til að keyra fyrir okkur. Verkefnin felast m.a. í:
- Flugvallartransferum (yfirleitt kl. 04:00, 16:00 og 23:30)
- Hótelferðir um landið
- Dagsferðir
Ef þú ert með gilt D-ökuskírteini og ökuritakort, hefur þjónustulund og vilt taka að þér akstur eftir samkomulagi – endilega hafðu samband.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Helstu verkefni og ábyrgð
Akstur langferðabíla
Móttaka farþega á flugvelli eða hóteli
Menntunar- og hæfniskröfur
Meirapróf - D ökuskírteini
Mikil Þjónustulund
Jákvæðni
Lágmarks kunnátta til að nota snjallsíma eða spjaldtölvu
Advertisement published2. July 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Required

Optional
Location
Dalvegur 22, 201 Kópavogur
Type of work
Skills
Driver's licence
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Reyðarfjörður - Bílstjóri á pósthúsi
Pósturinn

Tækjastjórnandi / Equipment operator
BM Vallá

Meiraprófsbílstjóri á Akureyri
Eimskip

Bílstjóri snjallverslunar - Krónan Akureyri (hlutastarf)
Krónan

Pikkoló sendill óskast!
Pikkoló ehf.

Vestmannaeyjar - Meiraprófsbílstjóri
Skeljungur ehf

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Bílstjóri / Lestunarmaður
Vaðvík

Vélamenn og bílstjórar
Ístak hf

Umhverfismiðstöð Akureyrarbæjar: Aðstoðarverkstjóri gatnamála
Akureyri

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi

Lagerstarfsmaður óskast
Hreinlætislausnir Áfangar ehf.