
KS Protect sf
KS Protect sf er fyrirtæki sem sérhæfir sig í að lakkverja ökutæki. Bæði með grafín lakkvörn og ppf lakkvarnarfilmum. Við erum umboðs og dreifingaraðilar fyrir Waxedshine og LLumar á Íslandi

Ásetning lakkvarnarefna og lakkvarnarfilmu
Við ætlum að bæta við starfsmönnum á verkstæði okkar. Bæði í sumarstarf og til frambúðar.
Starfið felur í sér
Þrif , mössun og undirbúning bifreiða fyrir lakkvarnarþjónustur.
Fullfrágang og hreinsun bifreiða að lokinni meðferð.
Afgreiðslu viðskiptavina í verslun og útgáfu reikninga.
Og önnur tilfallandi störf.
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
Íslenskukunnáttta er mikill kostur.
Gild ökuréttindi eru skilyrði.
Hreint sakavottorð er skilyrði.
Við munum útvega væntanlegum starfsmanni þjálfun í meðferð lakkvarnarefna sem bæði getur verið framkvæmd hérlendis og erlendis.
æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Ásetning lakkvarnarefna og lakkvarnarfilmu á bifreiðar.
Advertisement published28. April 2025
Application deadline15. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Skemmuvegur 28, 200 Kópavogur
Type of work
Skills
Auto painting
Professions
Job Tags
Similar jobs (9)

Bifreiðasmiður, Bílamálari
Bílamál ehf

Bílamálari.
GB Tjónaviðgerðir

Löður Lambhagaveg
Löður

Löður Reykjanesbæ
Löður

Car Wash – Avis car rental, Keflavík
Avis og Budget

Bílamálari / Bílasmiður
Lotus Car Rental ehf.

Starfsmaður í bílaréttingar
CAR-X

Armur ehf óskar eftir Bifreiðasmið og Bílamálara
Armur ehf.

Standsetning og þrif / PDI and detailing
Porsche á Íslandi