Hrafnista
Hrafnista
Hrafnista

Almenn umsókn

Hjá Hrafnistu starfar öflugur hópur fólks með fjölbreytta menntun, starfsreynslu og áhugamál. Hrafnista er stærsta hjúkrunarheimili landsins og telur nú 8 heimili og u.þ.b. 1700 starfsmenn.

Við erum með það að markmiði að vera leiðandi aðili í öldrunarþjónustu og höfum andlega, líkamlega og félagslega vellíðan íbúa okkar ávallt í brennidepli. Ef þú hefur áhuga á að vinna með okkur að því markmiði á einn eða annan hátt þá hvetjum við þig til að sækja um.

Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega nema viðkomandi komi til greina fyrir starfið.

Umsóknin þín er geymd í 6mánuði.

Advertisement published4. January 2024
Application deadlineNo deadline
Language skills
No specific language requirements
Location
Árskógar 4, 109 Reykjavík
Brúnavegur 13, 104 Reykjavík
Hraunvangur 7, 220 Hafnarfjörður
Faxabraut 13, 230 Reykjanesbær
Sléttuvegur 25-27 25R, 103 Reykjavík
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Boðaþing 5-7 5R, 203 Kópavogur
Strikið 3, 210 Garðabær
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.PositivityPathCreated with Sketch.Independence
Work environment
Professions
Job Tags