
Húsasmiðjan
Húsasmiðjan er meðal stærstu verslunarfyrirtækja landsins og hluti af Bygma Gruppen A/S. Bygma rekur fjölmargar byggingavöruverslanir í Danmörku, Svíþjóð, Færeyjum og á Grænlandi. Ásamt því rekur fyrirtækið nokkur heildsölufyrirtæki á byggingavörumarkaði í Danmörku.
Húsasmiðjuverslanir eru 16 talsins og eru Blómavalsútibú í sjö þeirra. Jafnframt er rafiðnaðarverslunin Ískraft með fjögur útibú.
Hjá Húsasmiðjunni starfa um 500 starfsmenn vítt og breytt um landið sem hafa margskonar bakgrunn eins og pípari, blómaskreytir, bókari, smiður, viðskiptafræði, grafískur hönnuður, múrari og fleira og fleira.
Húsasmiðjan býður upp á lifandi starfsumhverfi og frábæran starfsanda. Við leggjum mikla áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.

Akureyri: Söluráðgjafi í framtíðarstarf
Húsasmiðjan á Akureyri leitar af duglegri og jákvæðri manneskju til að slást í lið við okkur að veita framúrskarandi þjónustu í góðu starfsumhverfi.
Um er að ræða framtíðarstarf í raftækja og hreinlætistækjadeild. Umsækjandi þarf að geta hafið störf í ágúst.
Leitum af einstaklingum sem langar að vinna í lifandi starfsumhverfi, veita aðstoð á mismunandi deildum með öflugum og skemmtilegum samstarfsmönnum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almenn afgreiðsla og sala
- Móttaka og frágangur á vörum
- Almenn þjónusta við viðskiptavini
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Geta til að vinna í verslunarumhverfi
- Hæfni til að forgangsraða
- Skilningur á þörfum viðskiptavina
- Ríka þjónustulund
- Góð samskiptafærni og jákvæðni
- Gott vald á íslensku og ensku
- Góð almenn tölvukunnátta
Fríðindi í starfi
- Heilsuefling, s.s. heilsufarsskoðun, bólusetning, aðgangur að sálfræðiþjónustu, heilsueflandi fræðsla
- Aðgangur að orlofshúsum
- Ýmsir styrkir, s.s. íþróttastyrkur, samgöngustyrkur og fræðslustyrkur
- Afsláttarkjör í verslunum okkar
Advertisement published26. June 2025
Application deadline24. July 2025
Language skills

Required
Location
Freyjunes 1, 603 Akureyri
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Starfsfólk í veitingasölu Borgarleikhúss
Borgarleikhúsið

Borgarnes
N1

Starfsmenn í afgreiðslu óskast frá byrjun ágúst
Björnsbakarí

Vefverslun - Hlutastarf
GG Sport

Móttökuritari
Heilsugæslan Salahverfi

Söluráðgjafi rafbúnaðar hjá Johan Rönning
Johan Rönning

Front End Supervisor (only with experience)
Costco Wholesale

Ísey Skyrbar N1 -Ártúnshöfði
Ísey SKYRBAR

BYKO Akureyri - Sölufulltrúi í hólf og gólf
Byko

Afgreiðsla/Grillari
Holtanesti

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku - við erum að vaxa
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Sölu- og þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
Mazda, Peugeot, Citroën og Opel á Íslandi | Brimborg