Háskólinn á Bifröst
Háskólinn á Bifröst
Háskólinn á Bifröst

Akademískt staða við lagadeild

Háskólinn á Bifröst auglýsir akademíska stöðu við lagardeild háskólans. Til greina kemur að ráða í hlutastöðu sem og fulla stöðu. Við leitum að einstaklingi með metnað og áhuga á að taka virkan þátt í þróun kennslu og rannsókna við deildina.

Háskólinn á Bifröst leggur áherslu á samþættingu fræða og framkvæmdar í kennslu og er leiðandi í þróun stafræns fjarnáms á háskólastigi hér á landi. Starfsstöðvar háskólans eru í Reykjavík og á Hvanneyri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Kennsla á fræðasviðinu
  • Leiðbeina í lokaritgerðum
  • Rannsóknir, fræðastörf á fræðasviðinu og umsóknir í rannsóknarsjóði, jafnt innlenda sem erlenda
  • Þátttaka í samfélagslegri umræðu á fræðasviðinu
  • Þátttaka í stefnumótun og stjórnun
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Framhaldsmenntun á fræðasviðinu, doktorspróf er æskilegt 
  • Kennslureynsla á háskólastigi 
  • Rannsóknareynsla 
  • Reynsla af uppbyggingu og mótun námskeiða er kostur 
  • Reynsla af stjórnun á háskólastigi er kostur 
  • Góð reynsla og tengsl innan atvinnulífs 
  • Hæfni í mannlegum samskiptum og þjónustulund 
  • Leiðtoga- og skipulagsfærni 
  • Mjög góð færni í íslensku og ensku, í ræðu og riti 
Advertisement published19. December 2025
Application deadline18. January 2026
Language skills
EnglishEnglish
Required
Advanced
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags