
Mulligan GKG
Golfklúbbur Kópavogs og Garðabæjar er staðsettur mitt á milli þessara tveggja bæjarfélaga.
Við eigum tvo dásamlega golfvelli, Leirdalsvöllinn sem er 18 holu golfvöllur og Mýrina sem er 9 holu golfvöllur.
Í GKG er einnig að finna stærsta TrackMan svæði innanhús, í heiminum!
Í GKG er veitingastaður sem heitir Mulligan GKG og er opin 7 daga vikunnar. Einnig er boðið upp á veislur svo sem brúðkaup, fermingar og árshátiðir.

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Við óskum eftir glaðlegu og vingjarnlegu fólki til starfa hjá okkur. Um er að ræða 2-2-3 vaktir sem sér um afgreiðslu á mat og drykk til gesta og fleira.
Við leitum af fólki sem er lipurt í mannlegum samskiptum, reglusamt, stundvíst og getur haft gaman í vinnunni.
Umsækjendur verða að vera á 18 aldursári, tala íslensku og/eða ensku.
Fullt staf er í boði.
Advertisement published26. April 2025
Application deadline10. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Golfklúbbur Garðab 119743, 210 Garðabær
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Sölufulltrúi í Blómaverslun
Blómaskúr Villu

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Liðsfélagi- hlutastarf
Pizzahut

Bílstjóri óskast
Íshestar

Löður Lambhagaveg
Löður

Löður Reykjanesbæ
Löður

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Waiter - full time job in Borgarnes.
Bgrill ehf.

Sumarstarf við afgreiðslu i verslun
Halldór Ólafsson ehf.