
Húnabyggð
Húnabyggð er sveitarfélag með um 120-130 starfsmönnum þar af sjö á skrifstofu sveitarfélagsins.
Aðstoð í skólaeldhúsi Húnabyggðar
Starfið felst í vinnu í skólaeldhúsi frá 9:00 - 14:00 á starfstíma leik- og grunnskóla. Starfið er mjög fjölbreytt þar sem áhersla er lögð á mannleg samskipti bæði við börn og fullorðna. Starfið felst m.a. í því að sjá um uppvask, frágang, matarskömmtun, þrif og þvotta. Íslenskukunnátta er nauðsynleg.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfið felst m.a. í því að sjá um uppvask, frágang, matarskömmtun, þrif og þvotta.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun og reynsla sem nýtist í starfi er kostur
- Frumkvæði og sjálfstæði
- Hreinlæti
- Færni í samskiptum
- Áhugi á að vinna með börnum
- Góð íslenskukunnátta
- Starfsmaður þarf að vera 20 ára eða eldri
Advertisement published23. September 2025
Application deadline28. September 2025
Language skills

Required
Location
Húnabraut 2a
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Starfsfólk í eldhús óskast
Sjávargrillið

Þjónusta í mötuneyti
RÚV

Burger cooking genius!
2Guys

Starfsfólk í eldhús og afgreiðslu
YUZU

Aðstoð í eldhúsi/mötuneyti 100% starf framtíðarstarf
Kokkarnir Veisluþjónusta

Full time Cook wanted - Accomodation available!
Ráðagerði Veitingahús

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Afgreiðslustarf
Bláa sjoppan og Polo

Starfsmaður í skólamötuneyti
Í-Mat

Aðstoðamaður í eldhúsi - kitchen worker
Fuku Mama

Production employee
Eldum rétt