
Opni háskólinn í HR

Sjónræn stjórnun
Hvernig á að hafa góða yfirsýn yfir verkefni, mælikvarða og umbætur
Þetta námskeið veitir þátttakendum þekkingu á sjónrænni stjórnun, töflum og töflufundum. Farið verður ítarlega í mismunandi gerðir taflna, þeirra hugmyndafræði og hvernig megi nýta tækni til að styðja við skilvirkari stjórnun.
Starts
7. May 2025Type
On siteTimespan
1 timesPrice
82,000 kr.Share
Send message
Share
Copy URL
Categories