
Iðan fræðslusetur

Gervigreind fyrir hönnuði
Á þessu námskeið skoðum við heillandi heim gervigreindar og finnum út úr því hvernig hönnuðir geta nýtt sér öflug tól og nýjar aðferðir í vinnu sinni.
Langar þig að dýfa tánni ofan í hafsjó gervigreindar en vilt vita hvar þú átt að byrja að leita? Á þessu námskeiði skoðum við heillandi heim gervigreindar og finnum út úr því hvernig hönnuðir geta nýtt sér þau öflugu tól og aðferðir sem standa okkur til boða.
Námskeiðið hentar öllum þeim sem vilja kynna sér fjölbreytt gervigreindartól eins og til dæmis ChatGPT til að skapa alls kyns myndefni.
Starts
8. May 2025Type
On site / remoteTimespan
2 timesShare
Send message
Share
Copy URL
Categories
More from Iðan fræðslusetur
Einfalt verkbókhald með Kozmoz
Iðan fræðsluseturOn site08. May
Grunnatriði í DaVinci Resolve
Iðan fræðsluseturOn site13. May
AutoCAD og AutoCAD LT grunnnámskeið - Akureyri
Iðan fræðsluseturOn site12. May
PAGO byggingarkubbar
Iðan fræðsluseturOn site15. May
Verðvitund í veitingarekstri
Iðan fræðsluseturOn site06. May
Hagnýt gervigreind í iðnaði
Iðan fræðsluseturOn site16. May