Hrefna Guðmundsdóttir - Jákvæð sálfræði
Hrefna Guðmundsdóttir - Jákvæð sálfræði
Hrefna Guðmundsdóttir - Jákvæð sálfræði

Efla seiglu, von og bjartsýni.

Þátttakendur reyna á eigin skinni inngrip úr jákvæðri sálfræði. Námskeiðið hentar vel með vinnu, vikulega verkefni og hist 1x í viku á föstudögum kl. 13-15 í 7 skipti. Farið er yfir seiglutegundir, tekið hamingjupróf, tekið styrkleikapróf, gerð áætlun um að blómstra, þekkja vaxandi viðhorf, að setja mörk, efla sjálfsþekkingu, von og bjartsýni. Byggt á fræðum Martin Seligman, auk þess að byggja á áfanganum ,,Science of Well being"/Yale. Kennari er höfundur að bókunum ,,Why are Icelanders so Happy? (2018) og ,,From Reykjavík to Penang, Stories of Love and Happiness" (2025).

Starts
5. Sep 2025
Type
On site / remote
Timespan
7 times
Price
93,000 kr.
Share
Send message
Share
Copy URL
Categories