Hótel Varmaland
Hótel Varmaland
Hótel Varmaland

Viltu vinna í einstöku umhverfi

Viltu vinna í einstöku umhverfi á Hótel Varmalandi ?

Við hjá Hótel Varmalandi erum að leita af áhugasömum einstaklingum með mikla þjónustulund og elska að brosa í sumarstörf hjá okkur, þá bæði fullt starf og hlutastarf. Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst.

Unnið er ýmist á 2-2-3 vöktum eða 7 dagar og 7 dagar í frí.

Húsnæði til leigu fyrir þau sem vilja breyta til og upplifa eitthvað nýtt.

Störfin fela í sér að skapa einstaka upplifun við að þjónusta gesti á fallega veitingastaðnum okkar Calor.

Öll störfin eru í vaktavinnu en allir verða að vera tilbúnir að vinna saman og ganga í öll störf.

Við leitum af:

  • Jákvæðum og metnaðarfullum einstaklingum í þjónustustörf á veitingastaðnum Calor
  • Fullt starf og afleysingar, hentar þeim sem eru í öðru starfi á svæðinu en vilja eiga möguleika á aukavöktum

Almennar hæfniskröfur:

  • Reynsla af sambærilegum störfum
  • Rík þjónustulund
  • Mikla hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði í starfi
  • Góða íslensku og ensku kunnáttu (önnur tungumálakunnátta mikill kostur)
  • Geta til að vinna undir álagi
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Reynsla af þjónustustörfum, þrifum og starfi í ferðaþjónustu er mikill kostur.
  • Umsækjendur verða að hafa hreint sakarvottorð.
  • Frekari upplýsingar eru veittar hjá info@hotelvarmaland.

Áhugasamir eru hvattir til að sækja um sem fyrst.

Do you want to create a unique experience Hótel Varmaland?

We at Hótel Varmaland are looking for excellent and enthusiastic individuals for our team both summer and permanent positions, full-time or part-time. The employee has to start no later then 15. may

With this job, you can get a room for rent in shared housing, which is ideal for those who want to change things up and experience something new.

The duties involve creating a unique experience for guests at our beautiful restaurant Calor. All jobs are shift work and individuals must be willing to take on most jobs if necessary

We are looking for the following:

  • Positive and ambitious individuals to work at Calor Restaurant
  • Individuals for our call list - suitable for those who have another job in the area but want to have the option of extra shifts from time to time.

General qualification requirements

  • Good customer service skills
  • Excellent communication skills
  • Initiative in work
  • Good Icelandic and English skills (other language skills a great advantage)
  • Strong safety awareness
  • Ability to work under pressure

Further information can be obtained from info@hotevarmaland.is If you are interested, we encourage you to apply as soon as possible.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Þjónar / waiters
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla af sambærilegum störfum
  • Rík þjónustulund
  • Hæfni í mannlegum samskiptum
  • Frumkvæði í starfi
  • Góða íslensku og ensku kunnáttu
  • Geta unnið undir álagi
Fríðindi í starfi
  • Leiga gegn vægu gjaldi og matur á vinnutíma
Auglýsing stofnuð29. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaFramúrskarandi
ÍslenskaÍslenskaGrunnfærni
Staðsetning
Varmaland-hótel , 311 Borgarnes
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.EldhússtörfPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar