Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi
Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi

Verkefnastjóri kynningar- og fræðslu

Félag Sameinuðu þjóðanna á Íslandi leitar eftir verkefnastjóra kynningar- og fræðslu með sérstaka áherslu í skóla- og ungmennaverkefnum frá og með 1. september 2024. Starfshlutfallið er um 80% með möguleika á hækkun eftir ákveðinn tíma í starfi. Við leitum að úrræðagóðum og lausnamiðuðum einstaklingi sem er óhræddur við að takast á við fjölbreytt verkefni. Um er að ræða spennandi starf sem réttur einstaklingur getur tekið þátt í að móta og þróa áfram.

Helstu verkefni og ábyrgð

·    Auka þekkingu og skilning almennings á málefnum Sameinuðu þjóðanna og alþjóðasamvinnu.

·    Kynning og miðlun efnis t.d. á vefsíðu og samfélagsmiðlum.

·    Ábyrgð og umsjón með UNESCO-skólum ásamt öðrum ungmennaverkefnum.

·     Samskipti og samvinna við alla hagaðila skóla- og ungmennaverkefna. 

·      Mats-, áætlana-, og skýrslugerð í tengslum við skóla- og ungmennaverkefni.

·    Skipulagning og þátttaka í viðburðum, meðal annars kynning og fræðsla á vettvangi       menntunar.

·      Önnur tilfallandi verkefni.

Menntunar- og hæfniskröfur

·       Háskólamenntun sem nýtist í starfi.

·       Brennandi áhugi á málefnum barna og ungmenna, heimsmarkmiðanna og alþjóðlegri samvinnu.

·       Sjálfstæði og frumkvæði í vinnubrögðum.

·       Aðlögunarhæfni og framúrskarandi hæfni í samskiptum skilyrði.

·       Reynsla á sviði verkefnastjórnunar, miðlunar- og kynningarmála er kostur.

·       Reynsla á sviði menntunar, kennslu og rannsókna er kostur.

·       Gott vald á íslensku og ensku.

Fríðindi í starfi

·       Sveigjanlegur vinnutími.

·       Fjölskylduvænt umhverfi.

Auglýsing birt7. maí 2024
Umsóknarfrestur27. maí 2024
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Sigtún 42, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn tæknikunnáttaPathCreated with Sketch.FacebookPathCreated with Sketch.Framkoma/FyrirlestarPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.InstagramPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.SkýrslurPathCreated with Sketch.TeymisvinnaPathCreated with Sketch.TwitterPathCreated with Sketch.Verkefnastjórnun
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar