IKEA
IKEA
IKEA

Þjónustufulltrúi í þjónustuver

Við leitum eftir metnaðarfullum og þjónustulundum einstakling til að bætast í teymi þjónustufulltrúa. Um fullt starf er að ræða þar sem unnið er alla virka daga á rúllandi vöktum frá 8-16, 9-17 og 10-18. Auk þess er möguleiki á helgarvöktum.

Helstu verkefni þjónustufulltrúa felast í sölu og þjónustu til viðskiptavina IKEA bæði símleiðis og í gegnum tölvu. Þjónustan felst í að svara fyrirspurnum viðskiptavina, upplýsingagjöf, að leysa úr vandamálum sem koma upp á meðal viðskiptavina auk þess að sinna ýmsum tilfallandi verkefnum.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Reynsla sem nýtist í starfi
  • Góð íslensku- og enskukunnátta í riti og tali
  • Góð tölvukunnátta, s.s. Outlook, Word og Navision
  • Færni í mannlegum samskiptum
  • Mikil þjónustulund
  • Stundvísi
  • Jákvæðni og glaðlegt viðmót
  • Ákveðni og skipulag
  • Metnaður
  • Sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing stofnuð29. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
Kauptún 4, 210 Garðabær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar