Hugsum búð upp á nýtt
Hugsum búð upp á nýtt
Hugsum búð upp á nýtt

Starfsfólk í verslun

Við leitum að duglegum og jákvæðum einstaklingum til starfa í nýrri verslun sem mun opna í sumar á höfuðborgarsvæðinu.

Helstu verkefni eru almenn afgreiðsla og framúrskarandi þjónusta við viðskiptavini, upplifun í verslun en fyrst og fremst leitum við að manneskju í teymið sem iðar í skinninu við tilhugsunina að hugsa búð algjörlega upp á nýtt með okkur.

Vilt þú vera memm?

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Almenn afgreiðsla
  • Þjónusta við viðskiptavini
  • Aðstoð með útstillingar og áfyllingar á vörum
  • Eftirlit með útliti og hreinlæti verslunar
  • Önnur tengd verkefni sem verslunarstjóri felur starfsmanni hverju sinni
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Jákvætt viðmót og þjónustulund
  • Heiðarleiki
  • Kurteisi
  • Frumkvæði, metnaður og ábyrgð í starfi
  • Jákvæðni
  • Umsækendur þurfa að hafa náð 18 ára aldri
Auglýsing stofnuð3. maí 2024
Umsóknarfrestur12. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Höfuðborgarsvæðið
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar