Aðalbókarinn ehf
Aðalbókarinn ehf

Starf í bókhaldi og þjónustu

Aðalbókarinn býður starfsumhverfi þar sem drífandi einstaklingar fá að njóta sín og fá traust til að sinna krefjandi verkefnum.

Burðarás verkefnanna liggur í bókhaldvinnu og launavinnslu en meginmáli skiptir að þú getir unnið sjálfstætt og sýnt mikið frumkvæði í starfi.

Að vera talnaglöggur og tölvulæs skiptir miklu máli og ekki verra ef þú hefur hið séríslenska reddaragen.

Hæfileikinn til að forgangsraða verkefnum og koma þeim í farveg er gulls ígildi.

Samskiptahæfni og þjónustulund eru staðalbúnaður.

Við erum að leita að þér ef þú ert grípur boltana og tekur við sendingum á hlaupum.

Starfið hentar vel þeim sem vilja koma sér upp reynslu á sviði bókhalds og þjónustu bæði fljótt og vel og eru óhræddir við að fara út fyrir þægindahringinn til þess að auka við þekkingu sína.

Vinsamlegast sendið ferilsskrá og kynningarbréf fyrir starfið. Laun samkvæmt kjarasamningum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umsjón með bókhaldi
  • Vinnsla launa
  • Úthringingar og eftirfylgni
  • Ýmis sérverkefni og aðstoð við framkvæmdastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Hafa áhuga og þekkingu á bókhaldsvinnu
Fríðindi í starfi
  • Sveigjanlegur vinnutími
Auglýsing stofnuð29. apríl 2024
Umsóknarfrestur13. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMjög góð
Staðsetning
Lágmúli 8
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfstemmingPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.UppgjörPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Hentugt fyrir
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar