Höfuðborgarsvæðið
Höfuðborgarsvæðið

HH hús óskar eftir að ráða Smiði til starfa.

Vegna aukinna umsvifa óskar HH hús eftir að ráða vana smiði í í fjölbreytt verkefni.

HH hús er byggingafyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu sem sérhæfir sig í almennri byggingar og múrvinnu og rekur smíðaverkstæði. HH hús var stofnað árið 2003, hjá fyrirtækinu starfa um 60 manns og er fyrirtækið staðsett á þremur stöðum á höfuðborgarsvæðinu. HH hús hefur sterk viðskiptatengsl innan íslensk atvinnulífs og mörg verkefni í gangi fyrir trausta viðskiptavini.

Helstu verkefni og ábyrgð

·  Viðhaldsverkefni

·  Almenn smíðavinna

Menntunar- og hæfniskröfur

·         Sveinspróf/Meistararéttindi er kostur

·         Reynsla af sambærilegu starfi

·         Frumkvæði, fagmennska og sjálfstæð vinnubrögð

·         Jákvætt viðmót og góð samskiptafærni

·         Góð enskukunnátta

Auglýsing stofnuð2. apríl 2024
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálakunnátta
EnskaEnskaMjög góð
ÍslenskaÍslenskaMeðalhæfni
Staðsetning
Bíldshöfði 18, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.HúsasmíðiPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar