Arion banki
Arion banki
Arion banki

Grafískur hönnuður

Við leitum að grafískum hönnuði sem vill vinna á skemmtilegum og lifandi vinnustað. Starfið er fjölbreytt og hentar þeim sem finnst gaman að nostra við útlit og efni — allt frá stafrænu efni yfir í glærukynningar. Starfið tilheyrir deild markaðsmála og þjónustuþróunar en þar er unnið með vörumerki Arion, Varðar, Stefnis og Frjálsa lífeyrissjóðsins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Grafísk hönnun í sinni víðustu mynd
  • Ábyrgð og utanumhald á hönnunarstaðli
  • Uppsetning á skýrslum og glærukynningum
  • Þátttaka í hönnun á notendaviðmóti 
  • Myndvinnsla og hreyfivinna
  • Samskipti við auglýsingastofu
  • Önnur tilfallandi verkefni 
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun á sviði grafískrar hönnunar
  • Reynsla af hönnun á fjölbreyttu efni
  • Skipulögð vinnubrögð og næmt auga fyrir smáatriðum
  • Hæfileiki til að hugsa út fyrir boxið og leita nýrra lausna
  • Hæfni í mannlegum samskiptum 
  • Hæfni til að tileinka sér tæknilegar nýjungar 
  • Brennandi áhugi á markaðsmálum
Auglýsing stofnuð26. apríl 2024
Umsóknarfrestur5. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
EnskaEnskaMeðalhæfni
Staðsetning
Borgartún 19, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Mannleg samskipti
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar