NPA miðstöðin
NPA miðstöðin
NPA miðstöðin

Gott starf í Keflavík fyrir 25 ára og eldri, íslenskumælandi

IMPORTANT NOTICE: ICELANDIC SPEAKING APPLICANTS ONLY

Rúmlega þrítugur karlmaður í Reykjanesbæ leitar eftir drífandi og jákvæðu aðstoðarfólki á aldrinum 25-45 ára.

Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi náð 25 ára aldri og hafi gott vald á íslensku.

  • Um er að ræða vaktavinnu - fullt starf eða hlutastarf ásamt afleysingum.
  • Unnið er á breytilegum dag-, kvöld,- nætur og helgarvöktum.

Einstaklingurinn er eingöngu líkamlega fatlaður og er fær um margt sjálfur. Hann getur staðið uppréttur og gengið með grind á milli staða en þarf alltaf að vera með aðstoðarmann sér við hlið. Hann fer í ræktina og sjúkraþjálfun dags daglega og heldur uppi skemmtilegum samræðum. Hann talar við mann en flest lengri samtöl fara fram á stafaspjaldi.

Hann á 2 börn og hund sem lita lífið alla daga.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Líkamlega hraust(ur)
  • Bílpróf, almenn ökuréttindi
  • Stundvísi
  • Frumkvæði
  • Sjálfstæð vinnubrögð
Auglýsing stofnuð8. maí 2024
Umsóknarfrestur29. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
Staðsetning
230 Keflavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.Fljót/ur að læraPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SamvinnaPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.SveigjanleikiPathCreated with Sketch.Umönnun (barna/aldraðra/fatlaðra)PathCreated with Sketch.ÞjónustulundPathCreated with Sketch.Þolinmæði
Vinnuumhverfi
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar