Fjarðabyggð
Fjarðabyggð
Fjarðabyggð

Viltu vinnu í fallegu umhverfi með góðu og skapandi fólki?

Fjarðabyggð er fjölkjarna sveitarfélag með um 5300 íbúa. Sveitarfélagið er heilsueflandi og barnvænt samfélag með áherslu á góða þjónustu við börn og fjölskyldur þeirra. Sveitarfélagið er rómað fyrir náttúrufegurð og fjölbreytta útivistarmöguleika. Í Fjarðabyggð eru þrír tónlistarskólar, fjórir grunnskólar, fjórir leikskólar og einn samrekinn leik- og grunnskóli. Mikið og gott samstarf er milli skólanna og öflug miðlæg skólaþjónusta með reglulega viðveru í skólunum.

Fjarðabyggð leitar eftir kröftugum einstaklingum til að koma og starfa með öflugum hópi starfsmanna í leik-, grunn- og tónlistarskólum Fjarðabyggðar.

Hægt er að nálgast frekari upplýsingar inná ráðningarvef Fjarðabyggðar: www.starf.fjardabyggd.is

Auglýsing stofnuð8. maí 2024
Umsóknarfrestur31. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaMjög góð
EnskaEnskaMjög góð
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar