Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi
Rio Tinto á Íslandi

Spennandi starf rafvirkja

Rio Tinto óskar eftir öflugum rafvirkja til starfa á Aðalverkstæði fyrirtækisins. Unnið er í dagvinnu alla virka daga.

Starfið er mjög fjölbreytt, krefst nákvæmni og mikillar öryggisvitundar.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Fyrirbyggjandi viðhald og rekstur á rafbúnaði
  • Bilanagreining á framleiðslubúnaði
  • Almenn viðgerðarvinna
  • Samskipti við framleiðsludeildir
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf í rafvirkjun
  • Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og hæfileiki til að vinna í hópi
  • Reynsla af rafvirkjavinnu í iðnaðarumhverfi og háspennubúnaði kostur
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Almenn tölvuþekking kostur
Fríðindi í starfi
  • Heilsustyrkur
  • Áætlunarferðir til og frá vinnu
  • Frítt fæði í mötuneyti
  • Fæðingarorlofsstyrkur í 18 vikur sem tryggir óskert laun á tímabilinu
Auglýsing stofnuð11. apríl 2024
Umsóknarfrestur28. apríl 2024
Staðsetning
Straumsvík, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Sveinspróf
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar