Jurt ehf.
Jurt ehf.

Ræktunarstjóri í trjáplöntuframleiðslu

Jurt ehf. auglýsir stöðu ræktunarstjóra í skógarplöntuframleiðslu. Jurt er leiðandi fyrirtæki í nýsköpun í ræktun.

Um er að ræða fullt stöðugildi yfirmanns ræktunar á skógarplöntum.

Helstu verkefni og ábyrgð

Starfið felst í yfirumsjón með ræktun á skógarplöntum, aðallega alaskaösp, stungu, sáningu, flokkun, pökkun, samskiptum og tilfallandi verkefnum. Ræktunarstjóri mun einnig taka þátt í að þróa verkferla sem stuðla að áframhaldandi uppbyggingu skógarplöntuframleiðslu fyrirtækisins. Jurt er ört vaxandi fyrirtæki og felast mikil tækifæri í starfinu.

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi 
  • Reynsla af ræktunarstörfum 
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
  • Góðir skipulageisignleikar
  • Jákvæðni og áhugasemi
  • Ábyrgð og stundvísi
Fríðindi í starfi

Sveigjanlegur vinnutími eftir verkefnum.

Auglýsing stofnuð26. apríl 2024
Umsóknarfrestur3. maí 2024
Tungumálakunnátta
ÍslenskaÍslenskaFramúrskarandi
Staðsetning
Valgerðarstaðir 4
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.LyftaraprófPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Vinnuvélaréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar